Jelaluddin Rumi (1207-1273), born when Snorri Sturluson (Icel. author) was 28 or 9 years old, wrote the poem which ends my autumn-blogs at The Library of Water. I bought his book of poetry on a very cold December day in New York, after I met a man from Iran, who told me about the poet; my informer was a filmmaker, making living by repairing sewing machines. Later Buket Uzuner, writer from Turkey, told me more stories. The Icelandic poet and writer Gyrðir Elíasson has translated couple of Rumi´s poems, so here appears one poem in two languages; a fine poem for a Sunday.
*
MY WORST HABIT
My worst habit is I get so tired of winter
I become a torture to those I´m with.
If you´re not here, nothing grows.
I lack clarity. My words
tangle and knot up.
How to cure bad water? Send it back to the river.
How to cure bad habits? Send me back to you.
When water gets caught in habitual whirlpools,
dig a way out through the bottom
to the ocean. There is a secret medicine
given only to those who hurt so hard
they can´t hope.
The hopers would feel slighted if they knew.
Look as long as you can at the friend you love,
no matter whether that friend is moving away from you
or coming back toward you.
~
Don´t let your throat tighten
with fear. Take sips of breath
all day and nights, before death
closes your mouth.
*
The same poem in Gyrðir´s translation:
*
Minn versti ávani
Minn versti ávani er að ég verð
svo þreyttur á vetrinum að ég
er plága fyrir þá sem umgangast
mig.
Sért þú ekki hjá mér, blómgast ekkert.
Hugsun mín óskýr. Orð mín öll
í einni bendu.
Hvernig á að hreinsa gruggugt vatn?
Með því að veita því aftur út í ána.
Hvernig á að lækna slæman ávana?
Með því að senda mig aftur til þín.
Þegar vatn lendir í sífelldri hringiðu,
á að grafa leið eftir botninum til sjávar.
Fyrir þá sem kveljast svo að vonin
yfirgefur þá, er til lyf sem aðeins
fáir þekkja.
Þeir sem vona teldu sér misboðið
ef þeir þekktu það.
Horfðu á vin þinn eins lengi og þú getur,
sama hvort þessi vinur er að yfirgefa þig
eða koma aftur til þín.
Ekki láta kverkarnar
herpast af ótta. Dragðu
látlaust andann þar til
dauðinn lokar munni
þínum.
* * *
/ Vatnasafnið/The Library of Water / 30XI13 / kó